Sir Liam Donaldson

Sir Liam Donaldson

Kaupa Í körfu

Þetta er dánarvottorð bresks drengs sem lést af völdum mistaka í heilbrigðiskerfinu sem hefði mátt koma í veg fyrir," sagði breski landlæknirinn Sir Liam Donaldson á málþingi Landlæknisembættisins í gær um öryggi sjúklinga. Um leið brá hann upp á myndvarpaskjáinn dánarvottorðinu og hélt áfram: ,,Hann fékk ranga lyfjagjöf, lyfi sem var ætlað öðrum sjúklingi var dælt inn í mænugöng hans. Það olli dauða hans." MYNDATEXTI: Óhefðbundinn - Sir Liam berst ötullega fyrir öflugri umræðu um öryggismál í heilbrigðiskerfinu og athöfnum og notar ekki hefðbundið orðalag embættismanna til þess.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar