Heilsuátak

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Heilsuátak

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er aldrei of seint að breyta um lífsstíl," sagði Siv Friðleifsdóttir, heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra, við undirritun samstarfsverkefnisins Hreyfing fyrir alla í gær. "[...] hreyfingarleysi er einn af helstu orsakavöldum lífsstílstengdra sjúkdóma eins og ofþyngdar, aukins kólesteróls og hækkaðs blóðþrýstings, ásamt reykingum, áfengis- og vímuefnaneyslu og óhollu mataræði. Allt eru þetta þættir sem við getum tekið á sjálf og bætt þannig heilsu okkar," bætti hún við. MYNDATEXTIEftir undirritun samnings um heilsuátakið í gær var fulltrúum þátttakenda í verkefninu sýnt hvernig á að bera sig að í stafagöngu. Sú íþrótt nýtur vaxandi vinsælda.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar