Innlit
Kaupa Í körfu
Áður fyrr var húsið mikið partíhús og til eru ótal sögur af því sem fæstar er hægt að hafa eftir. Kristín Heiða Kristinsdóttir heimsótti Kristján og Sigga sem búa núna í miklum rólegheitum í þessu sama húsi sem byggt var 1907. Ég ætlaði mér að eignast gamalt, fallegt hús áður en ég yrði þrítugur og mér tókst að standa við það. Við Siggi festum kaup á þessu húsi fyrir einu og hálfu ári og ég varð þrítugur í fyrra. Hér hefur okkur liðið rosalega vel en nú höfum við sett það á sölu vegna þess að okkur langar til að njóta lífsins. Við ætlum að minnka við okkur og nota gróðann til að ferðast og njóta augnabliksins. Við sjáum auðvitað svolítið eftir húsinu, þetta er draumahúsið okkar, en það er svo margt annað í lífinu sem skiptir meira máli en hús," segir Kristján Hannesson sem býr ásamt sambýlismanni sínum, Sigurði Eysteinssyni, og tíkinni Úmu Kristjánsen Sigurðardóttur í hundrað ára gömlu bárujárnshúsi vestur í bæ. MYNDATEXTI Gamalt og gott Bæði rauða bárujárnshúsið og hið fræga tré í garðinum sem féll á nokkra bíla og skemmdi, eru forn og bera með sér andblæ liðins tíma.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir