Haukaberg SH 20

Gunnar Kristjánsson

Haukaberg SH 20

Kaupa Í körfu

ÞAÐ er feitur og pattaralegur fiskur um allan sjó. Nóg æti virðist fyrir hann og er þoskurinn fallegur, vel framgenginn og mikil lifur í honum. Við Grímsey er loðna í fiskinum, en síld við Grundarfjörðinn. Haukabergið frá Grundarfirði landaði 10 tonnum úr netunum einn daginn í síðustu viku og það gaf 700 kíló af lifur. Betra en í fyrra Gunnar Hjálmarsson, skipstjóri á Haukaberginu, var að draga netin út af Grundarfirðinum, þegar Verið hafði samband við hann. "Þetta er búið að vera reitningur síðustu tvær vikurnar. MYNDATEXTI: Vertíðin -Haukabergið hefur fiskað vel á Breiðafirðinum að undanförnu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar