Pólverjar á íslenskunámskeiði

Guðrún Vala Elísdóttir

Pólverjar á íslenskunámskeiði

Kaupa Í körfu

Þótt innflytjendafjölskyldurnar tvær, sem Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við, séu í heildina ánægðar með dvölina á Íslandi, segir Edda Ólafsdóttir, félagsráðgjafi og verkefnisstjóri hjá Þjónustumiðstöð Miðborgar og Hlíða, að standa mætti betur að aðlögun innflytjenda að samfélaginu. Út á það gengur stefna ríkisstjórnarinnar í innflytjendamálum, sem nýverið var kynnt, og Björg Kjartansdóttir, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu, gerir hér grein fyrir. MYNDATEXTI: Tungumálið - Pólverjar á íslenskunámskeiði í Borgarnesi. Öflugur stuðningur við íslenskunám innflytjenda flýtir fyrir aðlögun þeirra og styrkir stöðu íslenskrar tungu til frambúðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar