Veiðimyndir

Einar Falur Ingólfsson

Veiðimyndir

Kaupa Í körfu

Í júlí árið 1933 veiddu breskir bræður 77 laxa á einum degi í Þverá. Björn J. Blöndal skráði þessa eftirminnilegu veiðisögu. Komið hefur fram bréf frá öðrum bróðurnum, sem lýsir ævintýrinu frekar. MYNDATEXTI: Neðra-Rauðaberg - Það var hér sem Björn J. Blöndal hét á heillatröllið Rauð og Max Wenner veiddi níu laxa í beit, sannfærður um að hann fengi engan. 74 árum síðar er þetta jafn glæsilegur veiðistaður. (Neðra-Rauðaberg. Kjarrá 23. til 26. ágúst 2005.)

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar