Actavis

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Actavis

Kaupa Í körfu

ACTAVIS náði þeim áfanga fyrir lok síðasta árs að fá svonefnda ISO 14001 vottun á umhverfisstjórnunarkerfi fyrirtækisins. Innleiðingarferlið tók eitt ár, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. MYNDATEXTI: Vottun - Frá afhendingu ISO-umhverfisvottunarinnar, f.v. Leó Sigurðsson, deildarstjóri öryggis- og umhverfiseftirlits Actavis, Jón Gunnar Jónsson, framkvæmdastjóri Actavis, Róbert Wessman, forstjóri Actavis, Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra og Hákon Jóhannesson, fulltrúi SGS á Íslandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar