Wolfgang Edelstein menntafrömuður
Kaupa Í körfu
ÖRLÖGIN höguðu því þannig að fáir einstaklingar hafa haft meiri áhrif á menntakerfið hérlendis en Wolfgang Edelstein. Í viðtali við Morgunblaðið í dag ræðir hann allt frá æskuárunum á Íslandi yfir í nýtt og viðamikið tilraunaverkefni á hans vegum, sem fjallar um lýðræði í skólum í Þýskalandi. "Ef nemendur upplifa skólann sem lýðræðislega stofnun þar sem þeir fá að ráða einhverju, þar sem þeir eru teknir alvarlega og ekki fyrirlitnir, þá verða þeir ekki nasistar," segir hann m.a. í viðtalinu um verkefnið. | 22
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir