Gatnamót Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Gatnamót Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar

Kaupa Í körfu

UNDIR lok síðasta áratugar kynnti Jón Benjamínsson umhverfisfræðingur niðurstöður sínar um niturdíoxíðsmengun, NO2, við á fimmta tug leikskóla Reykjavíkur, fyrir troðfullum sal leikskólakennara í Gerðubergi. Niðurstöðurnar voru nokkuð sláandi og á skjön við þá útbreiddu skoðun að loftmengun í Reykjavík væri hverfandi: NO2-mengunin var yfir heilsuverndarmörkum við 20 leikskóla í borginni sé miðað við núverandi mörk. Mælingarnar voru gerðar árin 1997 til 1999 og átti Jón von á að þær yrðu endurteknar og málinu fylgt eftir. MYNDATEXTI Bílaumferðin þyrlar upp svifrykinu við gatnamót Reykjanesbrautar og Breiðholtsbrautar í kyrrlátu vetrarveðrinu gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar