Úr undir jökli
Kaupa Í körfu
ÓMETANLEGT flugmannsúr frá árum síðari heimsstyrjaldarinnar er nú komið í hendur Gilberts Ó. Guðjónssonar úrsmiðs eftir 63 ára kalda dvöl í hlíðum Eyjafjallajökuls. Úrið átti flugmaður B-17-sprengjuflugvélar sem fórst á jöklinum árið 1944. Hinrik Steinsson fann úrið á jöklinum fyrir nokkrum misserum og kom því í viðgerð. Eins og við er að búast er úrið illa farið en eigi að síður er stefnt að því að koma því í lag. Úrið er ómetanlegt að sögn Gilberts úrsmiðs, en til að gefa hugmynd um viðgerðina hefur úrið legið í hreinsiefnum frá því fyrir jól. Fyrr hefur ekki verið hægt að byrja að losa það í sundur. Sonur Gilberts, Sigurður Björn, hefur annast viðgerðirnar MYNDATEXTI Nákvæmni Sigurður Björn Gilbertsson úrsmiður rýnir í úrið en stefnt er að því að koma gerseminni alveg í lag
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir