Flakkari

Sverrir Vilhelmsson

Flakkari

Kaupa Í körfu

ORÐIÐ "flakkari" er gjarnan notað um fyrirferðarlitlar stafrænar gagnageymslur, oft á stærð við þokkalega digra orðabók. Í algengri gerð af flakkara er harður diskur líkt og í borð- og fartölvum. Þar er einnig rafmagnstengi til að knýja tækið og búnaður sem gerir kleift að nýta upplýsingarnar af harða diskinum. MYNDATEXTI Flakkari er hýsing með tengibúnaði fyrir harðan disk. Tengibúnaðurinn ræður notkunarsviði flakkarans

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar