Ölduselsskóli

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Ölduselsskóli

Kaupa Í körfu

Börn með hegðunarfrávik og geðraskanir reynast skólum oft erfiðlega og spyrja má hvernig skólinn reynist þeim og raunar kerfið allt. Börnin eru inni á borði margra ráðuneyta og ýmsir kalla eftir samhæfðari þjónustu. Í þessari lokagrein greinaflokksins "Verkefni eða vandamál?" MYNDATEXTI: Forræði á geðheilbrigðismálum barna er margskipt og margir kalla eftir meiri samhæfingu og skilgreiningu á ábyrgð og hlutverkum. Ljósmyndin tengist ekki efni greinarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar