Gert við dragnótina

Ljósmynd/Hafþór Hreiðarsson

Gert við dragnótina

Kaupa Í körfu

Húsavík | Hann fór fimum höndum um netanálina hann Jón Hermann Óskarsson stýrimaður á Dalaröstinni þegar ljósmyndari hitti á hann um borð í bátnum í Húsavíkurhöfn á dögunum. Þeir höfðu rifið nótina fyrr um daginn á Breiðuvíkinni og var stýrimaðurinn að bæta. Jón Hermann kvað aflabrögð hafa verið með lélegra móti hjá húsvískum dragnótabátum frá áramótum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar