Háskólinn í Reykjavík og Landsbankinn

Háskólinn í Reykjavík og Landsbankinn

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLINN í Reykjavík hefur samið við Landsbankann um stuðning við allt að 35 afburðanemendur sem hefja nám við skólann á hverju ári. Bankinn greiðir skólagjöld nemendanna á fyrstu önn og 150 þúsund kr. í framfærslustyrk, samtals 278 þúsund á nemanda. MYNDATEXTI Sigurjón Þ. Árnason, bankastjóri Landsbankans, og Svava Grönfeldt, rektor HR, takast í hendur að lokinni undirritun samnings

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar