Baugsmálið

Sverrir Vilhelmsson

Baugsmálið

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ kom mér á óvart," sagði Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu um þá ákvörðun dómsformanns að stöðva skýrslutöku hans af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni klukkan 16.15 í gær og gefa verjanda kost á að beina til hans spurningum. Hann hefði talið sig hafa tíma til klukkan 18. MYNDATEXTI: Tekist á - Gestur Jónsson, verjandi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar (t.h.), og Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, ræðast við í gær. Jón Þór Ólason, aðstoðarmaður Sigurðar Tómasar, fylgist með. Skýrslutaka var stöðvuð klukkan 16.15 í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar