Landbúnaðarsafn Íslands

Morgunblaðið/Davíð Pétursson

Landbúnaðarsafn Íslands

Kaupa Í körfu

Hvanneyri | Stofnað hefur verið á Hvanneyri Landbúnaðarsafn Íslands. Stefnt er að því að safnið fái gamla fjósið á Hvanneyri, svonefnt Halldórsfjós, til afnota sem safn- og sýningarhúsnæði. MYNDATEXTI: Skarn á hóla - Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra vann fyrsta verkið á vegum hins nýstofnaða Landbúnaðarsafns Íslands á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar