Bollur

Sverrir Vilhelmsson

Bollur

Kaupa Í körfu

Næstu dagar eru samkvæmt gamalli hefð e.k. föstuinngangur en áður fyrr fastaði fólk í sjö vikur fyrir páska og voru því haldnar matarhátíðir síðustu dagana áður en meinlætatímabilið, langafastan, hófst. Með tímanum urðu sprengidagur og bolludagur að hefð sem flestir halda í þó fáir haldi föstuna. Heiða Björg Hilmisdóttir lumar á nokkrum góðum bolludagsuppskriftum. MYNDATEXTI: Semlur - Sænskt góðgæti sem er auðvelt að falla fyrir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar