Umhverfisráðherra blaðamannafundur

Sverrir Vilhelmsson

Umhverfisráðherra blaðamannafundur

Kaupa Í körfu

Stjórnvöld stefna að því að minnka losun gróðurhúsalofttegunda um 50-75% fram til ársins 2050, að því er fram kemur í nýrri stefnumörkum sem ríkisstjórnin hefur samþykkt um loftslagsmál. Jónína Bjartmarz, umhverfisráðherra, sagði þegar hún kynnti stefnuna í gær að í henni væri ekki lagt til að stóriðjuverum yrði fjölgað. MYNDATEXTI: Samstarf - Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra og Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra undirrita samkomulag um átak í tengslum við byggðaáætlun. Halldór Halldórsson, formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar