Tíska og skart

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Tíska og skart

Kaupa Í körfu

Það er kominn tími til að endurhljóðblanda lagið "Fjólublátt ljós við barinn, lagið sem gerði allt vitlaust í skemmtanalífi landans árið 1981, eftir engan annan en dægurlagakónginn Gunnar Þórðarson. Það myndi einfaldlega ríma svo vel við tískuna í ár. Á tískusafnplötu ársins mætti síðan smella Bjössa á mjólkurbílnum, með Hauki Morthens, frá sjötta áratugnum, "All you need is love," með Bítlunum frá sjöunda áratugnum og "Don't Go Breaking My Heart," með Elton John á áttunda áratugnum. "I'll be missing you," með Puff Daddy (P.Diddy) myndi síðan endurspegla tíunda áratuginn. Hvað væri þá dæmigert fyrir fyrsta áratug þessarar aldar? Ætli það væri ekki sambræðingur af þessu öllu! MYNDATEXTI Veski er fjársjóðskistill freyjunnar Veski, 4.500 kr. Drangey, bleikt, 4.900 kr. Coast

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar