Eldhúsáhöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. MYNDATEXTIKlakakurlsform Fimm þynnur með örsmáum klakahólfum eru lagðar á víxl ofan í sérstakan plastpoka sem er síðan fylltur af vatni. Honum er stungið í þar til gert box sem síðan er sett í frystinn. Þegar vatnið er orðið frosið er pokinn tekinn upp úr boxinu og sveigður og beygður nokkrum sinnum þar til klakaþynnurnar hafa molnað. Byggt og búið 1.749 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar