Eldhúsáhöld

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Eldhúsáhöld

Kaupa Í körfu

Handþeytarar, ausur, ostaskerar og grænmetisflysjarar. Þetta eru eldhúsáhöld sem finnast í fjölmörgum eldhúsum landsmanna. Jú, þau eru ófá tækin sem við getum ekki verið án í okkar daglega lífi. MYNDATEXTI Uppþvottabursti Hellið uppþvottalegi inn um opið á handfanginu og skammtið hann í uppvaskið með því að pumpa á hnappinn. Hægt er að kaupa nýjan bursta á enda handfangsins þegar sá gamli er fullnýttur en einnig er hægt að fá mjúkan svamp á endann sem t.d. gagnast vel þegar glös eru þvegin. Kokka 1.250 kr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar