Nýlistasafnið

Sverrir Vilhelmsson

Nýlistasafnið

Kaupa Í körfu

NÆSTUM því ekki neitt, það er ekki ekki neitt heitir sýning franskra listamanna sem verður opnuð í dag í Nýlistasafninu á Laugavegi. Miðpunktur sýningarinnar er listaverkið Poïpoïdrome, sem Robert Filliou og Joachim Pfeufer skildu eftir í Nýló árið 1978. Ætlunarverk sýningarinnar er að afhjúpa svo ekki verði um villst hversu lifandi og öflug hin stöðuga sköpun, sem Robert Filliou var svo kær, er enn hjá listamönnum okkar tíma. MYNDATEXTI Næstum ekki neitt Hluti þeirra frönsku listamanna sem sýna í Nýlistasafninu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar