Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir

Kaupa Í körfu

Í framtíðinni verður hægt að ganga að öllum íslenskum safnkosti landsbókasafnsins á stafrænu formi á Netinu. Þá geta Íslendingar sest við tölvuna sína, flett í gegnum forn skinnhandrit eða gömul dagblöð, gluggað í skáldsögu frá síðustu öld eða lesið tímarit frá síðasta ári. Þeir sem hafa áhuga á að kynna sér þróun Netsins hér á landi geta kynnt sér þann aragrúa af vefsíðum, sem Landsbókasafn hefur vistað. MYNDATEXTI: Verðandi landsbókavörður - Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar