Baugsmálið - Hæstiréttur

Sverrir Vilhelmsson

Baugsmálið - Hæstiréttur

Kaupa Í körfu

En dómari verður að ráða sínu þinghaldi. Sigurður Tómas Magnússon, settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, um þá ákvörðun dómsformanns að stöðva skýrslutöku Sigurðar Tómasar af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni. Sigurður Tómas kvað ákvörðun dómsformannsins, Arngríms Ísberg, hafa komið sér á óvart. MYNDATEXTI: Stöðvaður - Sigurður Tómas Magnússon settur ríkissaksóknari í Baugsmálinu, fer yfir gögnin í dómssal. Síðdegis á fimmtudag var hann stöðvaður í miðri spurningu við skýrslutöku af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, er dómsformaðurinn, Arngrímur Ísberg, kvað tímamörk þau sem hann hafði ákveðið liðin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar