Ali Ismail Yabeh heilsar Hönnu Birnu

Ali Ismail Yabeh heilsar Hönnu Birnu

Kaupa Í körfu

"VIÐ HÓFUM AÐ gera tilraunir með jarðvarma í kringum árið 1970 en vandamál okkar hefur verið að saltmagnið í vatninu er of mikið og veldur mikilli skölun," segir Abdi Farah Chideh frá ráðuneyti náttúruauðlinda Afríkuríkisins Djíbútí sem staddur er hér á landi m.a. til að kynna sér hvernig íslensk reynsla, þekking og tækni geta nýst við virkjun jarðvarma í landinu. MYNDATEXTI: Í Höfða - Ali Ismail Yabeh, borgarstjóri Djíbútí, heilsar Hönnu Birnu Kristjánsdóttur, en við hlið hennar er borgarfulltrúinn Dagur B. Eggertsson og Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar