Tónlistarskóli Reykjanesbæjar

Helgi Bjarnason

Tónlistarskóli Reykjanesbæjar

Kaupa Í körfu

Reykjanesbær | Yfir eitt hundrað manns er á biðlista eftir að komast í hljóðfæra- og söngnám hjá Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Um 650 nemendur eru nú í skólanum, þar af rúmur helmingur í forskólanámi í húsnæði grunnskólanna fjögurra MYNDATEXTI: Rétti tónninn: Gítarleikararnir Aðalsteinn og Sigfús spila saman undir handarjaðri Aleksöndru og Ragnheiður kennir Önnu Katrínu Klukknahljóm.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar