Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sigurlín Margrét Sigurðardóttir

Kaupa Í körfu

Sykursýki Sigurlínar Margrétar Sigurðardóttur uppgötvaðist ekki á heilbrigðisstofnun heldur á matvælasýningu. Hér segir hún Unni H. Jóhannsdóttur frá því og breytingunum sem hún gerði á lífsstíl sínum í kjölfarið. Með breyttu mataræði og líkamsrækt hefur hún misst 25 kg og hefur aldrei verið í betra formi. MYNDATEXTI: Vellíðan - Sigurlín Margréti líður vel í dag og finnur lítið fyrir einkennum sykursýkinnar enda leggur hún áherslu á rétt mataræði og góða hreyfingu til þess að halda blóðsykrinum innan eðlilegra marka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar