Lántaka

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Lántaka

Kaupa Í körfu

Þegar húsnæðiskaupendur eru að velta fyrir sér erlendri lántöku umfram innlenda skal einblína á sterka gjaldmiðla með lágum vöxtum. Jóhanna Ingvarsdóttir fékk ráð hjá Vilhjálmi Bjarnasyni, formanni Félags fjárfesta og húsbyggjanda, sem ætlar að veðja á svissneska frankann. MYNDATEXTI: Þrjú atriði - Þegar fólk er í húsnæðishugleiðingum verður það í fyrsta lagi að horfa á íbúðaverðið, í öðru lagi á greiðslugetu sína og í þriðja lagi hvaða lánamöguleikar eru í boði, innanlands og utan, og á hvaða kjörum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar