Óðinsvé Siggi Hall

Sverrir Vilhelmsson

Óðinsvé Siggi Hall

Kaupa Í körfu

Meistarakokkurinn Robert Gadsby er sem sviðskraftur í eldhúsinu þegar hann matreiðir sína eigin framsæknu og afar bandarísku matrétti en hann er gestakokkur Sigga Hall á Óðinsvéum í tengslum við Food and Fun hátíðina í ár. Gadsby byggir þó eldamennsku sína á evrópskum grunni en hann hóf að læra kokkinn fyrir um þrjátíu árum í Englandi, nánar tiltekið í Westminster. Þaðan flutti hann sig yfir til Ítalíu og síðar meir til Frakklands. Eftir að hafa náð góðum tökum á bæði ítalskri og franskri matargerð jók Gadsby enn á alþjóðlega færni sína í eldhúsinu með því að dveljast í Japan, Taílandi og Singapúr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar