Dregið um hreindýraveiðileyfi
Kaupa Í körfu
UM fjörutíu manns voru viðstaddir á Egilsstöðum þegar Áki Ármann Jónsson veiðistjóri stjórnaði útdrætti umsókna um hreindýraveiðileyfi fyrir næstu veiðivertíð í haust. Einnig var fylgst með útdrættinum í gegnum fjarfundabúnað í Reykjavík, á Akureyri og í Neskaupstað. 2.731 umsókn barst um veiðileyfi, þar af voru 2.630 gildar. 1.100 leyfi eru í pottinum. 37 umsóknir bárust erlendis frá. MYNDATEXTI: Veiðigleði - Eftirvænting ríkti þegar Áki Ármann Jónsson hóf útdrátt.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir