Álfa- og tröllasafnið opnað

Morgunblaðið/Sigurður Jónsson

Álfa- og tröllasafnið opnað

Kaupa Í körfu

Í kjölfarið á því að menningarvorið var slegið af þá blésu frumkvöðlar Draugasetursins á Stokkseyri til sóknar og sjósetningar nýs menningarfleys út frá menningarverstöðinni í þorpinu með opnun Álfa- og tröllaseturs þar sem heimsækja má tröll og álfa til viðbótar við draugana. MYNDATEXTI: Álfar og tröll - Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra þar sem hún hugar að hrjótandi tröllskessunni í hinu nýja Álfa- og tröllasetri á Stokkseyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar