Borgarleikhús

Borgarleikhús

Kaupa Í körfu

ÞESSA dagana standa yfir æfingar á söngleiknum Gretti eftir þá Ólaf Hauk Símonarson, Þórarin Eldjárn og Egil Ólafsson. Söngleikurinn fjallar um hinn lánlausa Gretti sem er skotspónn félaga sinna vegna bleyðuskapar en öllum til mikillar furðu er hann ráðinn í aðalhlutverk í sjónvarpsseríu byggðri á Íslendingasögunni um Gretti sterka. Hann nær skjótum frama en þarf þá að takast á við sjónvarpsdrauginn Glám sem gerir honum lífið leitt eins og í sögunni fornu. MYNDATEXTI: Spennt - Leikhópurinn áður en lagt var upp í ferð á söguslóðir Grettis sögu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar