Óhreint loft

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Óhreint loft

Kaupa Í körfu

ÞAU UMMÆLI Jóns Benjamínssonar umhverfisfræðings í Morgunblaðinu í gær að hann væri "hissa á sinnuleysi borgaryfirvalda" vegna niðurstaðna loftmengunarmælinga sem fram fóru við 41 leikskóla á árinu 1997 - og svo við átta skóla 1998 og tvo 1999 - vöktu mikla athygli en jafnframt sterk viðbrögð. MYNDATEXTI: Óhreint loft - Umferðin þyrlar upp svifrykinu á Snorrabraut í fyrradag. "Svifrykstímabilið" fer nú að hefjast.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar