SHS - norska aðferðin

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

SHS - norska aðferðin

Kaupa Í körfu

SLÖKKVILIÐ höfuðborgarsvæðisins æfir nú nýjar aðferðir til að losa fólk úr illa förnum bílflökum. Með þessari aðferð, sem komin er frá Noregi, er talið að hægt sé að stytta þann tíma sem tekur að losa fólk úr klesstum bílum um allt að helming. Aðferðin byggist á því að bílflakið er togað í sundur um leið og klippunum er beitt eftir þörfum. Hafa Norðmenn gefið upp að þeim takist að losa fólk úr bílflökum eftir harðan árekstur með þessari aðferð á um 7-10 mínútum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar