Kárahnjúkavirkjun

Morgunblaðið/Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun

Kaupa Í körfu

Fljótsdalur | Settur hefur verið uppnýr vöktunarbúnaðar Landsnets á Fljótsdalslínum 3 og 4 á Hallormsstaðarhálsi. Þetta er í fyrsta skipti sem slíkum búnaði er komið fyrir í háspennulínu hérlendis. MYNDATEXTI: Háspenna Í Fljótsdalsstöð er svokallað tengivirkishús, en þar er m.a. tengivirki fyrir Fljótsdalslínur 3 og 4 þaðan sem háspennulínurnar flytja rafmagn frá Kárahnjúkavirkjun til hins nýja álvers Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar