Öskudagur á Austurlandi

Steinunn Ásmundsdóttir

Öskudagur á Austurlandi

Kaupa Í körfu

ÖSKUDAGURINN er einn af helstu hátíðisdögum grunnskólabarna. Áður fyrr tíðkaðist sá siður að hengja öskupoka á fólk, en í seinni tíð hafa krakkarnir lagt áherslu á að klæða sig í alls kyns búninga, heimsækja stofnanir og fyrirtæki og syngja fyrir viðstadda í þeirri von að fá sælgæti í skiptum fyrir listina. Dagurinn í gær var víða á þessum nótum og myndirnar tala sínu máli. MYNDATEXTI: Vetrarríki - Börnin á Egilsstöðum létu veðrið ekki aftra för.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar