Fulltrúar stjórnmálaflokkanna

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Fulltrúar stjórnmálaflokkanna

Kaupa Í körfu

Af hverju þarf rannsóknin að taka svona langan tíma? Gengur gerandinn laus meðan rannsóknin fer fram? Get ég farið fram á nálgunarbann? Af hverju tekur meðferð nálgunarbanns svona langan tíma?" Þetta eru, að sögn Ásu Ólafsdóttur, lögfræðings og réttargæslumanns, algengustu spurningar sem þolendur kynbundins ofbeldis spyrja hana. Þetta kom fram á morgunverðarfundi sem kvennahreyfingin á Íslandi efndi til í gær undir yfirskriftinni: "Stefnumót við stjórnmálaflokka - kynbundið ofbeldi". MYNDATEXTI: Sátu í pallborði - Fulltrúar allra stjórnmálaflokkanna sátu í pallborði. Guðjón Ólafur Jónsson, Steingrímur J. Sigfússon, Ágúst Ólafur Ágústsson, Valdimar Leó Friðriksson og Arnbjörg Sveinsdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar