Verkfræðistofan VGK-Hönnun

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Verkfræðistofan VGK-Hönnun

Kaupa Í körfu

Stærsta verkfræðistofa landsins, VGK-Hönnun hf., varð til um síðustu áramót þegar Hönnun hf. og Verkfræðistofa Guðmundar og Kristjáns hf. (VGK) voru sameinaðar. Framkvæmdastjórar fyrirtækisins, MYNDATEXTI: Sérstaða Framkvæmdastjórar VGK-Hönnuar, Runólfur Maack og Eyjólfur Árni Rafnsson, segja að sérstaða Íslendinga í orkumálum sé ein af ástæðunum fyrir því að þeir sem stóðu að verkfræðistofunum VGK og Hönnun ákváðu að sameina þær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar