Jarðvegur á ferð og flugi í Mýrdalnum

Jónas Erlendsson

Jarðvegur á ferð og flugi í Mýrdalnum

Kaupa Í körfu

VARAÐ var við sandfoki á Mýrdalssandi í gær, annan daginn í röð, en þrátt fyrir það hættu einhverjir lakki bíla sinna og fóru af stað, að sögn lögreglunnar á Kirkjubæjarklaustri. Lögregla segir að menn fari um Sandinn á eigin ábyrgð og ljóst að flestir heimamenn séu reynslunni ríkari - því þeir bíði fremur þar til lægir. Sveinn Runólfsson landgræðslustjóri segir Vegagerðina og Landgræðsluna hafa unnið mikið og gott starf á Mýrdalssandi á undanförnum árum til að tryggja umferðaröryggi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar