Jóna Th. Viðarsdóttir formaður HRFÍ

Ingólfur Guðmundsson

Jóna Th. Viðarsdóttir formaður HRFÍ

Kaupa Í körfu

Hundaræktarfélag Íslands hefur frá upphafi barist fyrir bættri hundamenningu. Áfangasigur náðist á síðasta ári er hundahald var leyft í Reykjavík. Sunna Ósk Logadóttir ræddi við formann félagsins um hið fjölbreytta starf sem þar fer fram. Hundaræktarfélagið er fyrir alla hundeigendur og alla þá sem yfir höfuð hafa áhuga á hundum og vilja leggja rækt við hunda," segir Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, HRFÍ, en félagið býður upp á ýmsa þjónustu og fræðslu fyrir alla hundaeigendur, hvort sem þeir eiga hreinræktaða hunda eða blendinga. Nefnir Jóna í því sambandi m.a. Hundaskóla HRFÍ, fyrirlestra, sýningar og fjöldann allan af vinnuprófum og námskeiðum sem á hverju ári standa félögum til boða. MYNDATEXTI Formaðurinn "Hundar draga fram það besta í fólki," segir Jóna Th. Viðarsdóttir, formaður HRFÍ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar