Loðnuveiði útaf Stafnesi

Loðnuveiði útaf Stafnesi

Kaupa Í körfu

"ÞAÐ er ágætis veiði núna. Við erum langt komnir með að dæla úr ríflega 700 tonna kasti og vorum áður búnir að fá 400 tonn. Þetta er ágætis síli og nú erum við að fiska í hrognatöku," sagði Helgi Valdimarsson, skipstjóri á Sighvati Bjarnasyni VE. Hann var þá ásamt fleiri skipum að veiðum rétt við Stafnes. MYNDATEXTI: Veiðar - Sighvatur Bjarnason var út af Stafnesi í gær. Hann var að dæla um borð úr 700 tonna kasti.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar