Kínahúsið

Sverrir Vilhelmsson

Kínahúsið

Kaupa Í körfu

Kínamatur var lengi hugtak á Íslandi er náði yfir flestalla matargerð sem tengdist Asíu með einhverjum hætti, ekki síst ef um var að ræða mat sem hugsanlega mætti borða með prjónum, ég tala nú ekki um ef boðið var upp á súrsæta sósu. Smám saman hefur þetta nú sem betur fer verið að breytast, ekki síst vegna strandhöggs taílenskra veitingastofa um landið allt. MYNDATEXTI: Kínahúsið - Líklega sá kínverski veitingastaður á Íslandi sem lengst hefur verið í samfelldum rekstri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar