Margrét Tómasdóttir, formaður Íshunda.

Ingólfur Guðmundsson

Margrét Tómasdóttir, formaður Íshunda.

Kaupa Í körfu

FYRIR um sjö árum stofnaði þrjátíu manna hópur áhugafólks um hunda og hundaræktun hundaræktunarfélagið Íshunda. Í Íshundum eru nú rúmlega 600 félagsmenn sem eiga á fjórða þúsund hunda. Þeir sem eru í félaginu eru hundaeigendur og aðrir áhugamenn um hunda og hundahald. "Öllum er heimilt að ganga í Íshunda sem áhuga hafa á félaginu og fara eftir settum reglum þess," segir Margrét Tómasdóttir, formaður Íshunda. "Félagið heldur einnig utan um blandaða hunda og leyfir þá einnig í þátttöku á sýningum sem heimilishunda, þar sem þeir eru dæmdir eftir heilbrigði og skapgerð."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar