Opnun Charcot- seturs í Sandgerði

Opnun Charcot- seturs í Sandgerði

Kaupa Í körfu

Háskólasetur Suðurnesja í Sandgerði í samvinnu við Sandgerðisbæ og fleiri aðila stendur fyrir sýningunni "Heimskautin heilla" í Fræðasetrinu í Sandgerði. Sýningin er um franska heimskautafarann Jean-Baptiste Charcot, einn merkasta landkönnuð síðustu aldar en hann fórst með skipi sínu Pourquoi-pas? og áhöfn við Mýrar 1936. Sýningin var opnuð í gær sem eitt af opnunaratriðum franskrar menningarhátíðar á Íslandi. Sýningin er í tveimur nýjum sölum og er þar reynt að líkja eftir brú og káetu í skipi frá tíma heimskautafarans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar