Fyrsta skóflustungan að nýrri björgunarmiðstöð

Brynjar Gauti

Fyrsta skóflustungan að nýrri björgunarmiðstöð

Kaupa Í körfu

NÝ björgunar- og slysavarnamiðstöð Björgunarsveitar Hafnarfjarðar og Slysavarnadeildarinnar Hraunprýði verður byggð við Hvaleyrarbraut í Hafnarfirði. Lúðvík Geirsson bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna að húsinu í gær. Það verður um 2.000 m2 á tveimur hæðum og er sérhannað fyrir starfsemi björgunarsveita á sjó og landi og slysavarnastarf. MYNDATEXTI: Upphaf - Lúðvík Geirsson bæjarstjóri tók fyrstu skóflustunguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar