Alþingi

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Alþingi

Kaupa Í körfu

HLERANIR og kalda stríðið voru í aðalhlutverki á Alþingi síðdegis í gær þegar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, menntamálaráðherra, mælti fyrir frumvarpi þess efnis að innan Þjóðskjalasafns Íslands yrði sérstakt safn, öryggismálasafn, þar sem gögn er varða öryggismál landsins á tímum kalda stríðsins yrðu varðveitt. MYNDATEXTI: Hleranir - Þingmenn hafa í nógu að snúast þessa dagana og ætla má að þeir hleri stundum hver annan um hvaða mál séu mikilvægust.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar