Íslenski dansflokkurinn

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Íslenski dansflokkurinn

Kaupa Í körfu

Á FÖSTUDAGINN var frumsýndi Íslenski dansflokkurinn fyrir fullu húsi tvö dansverk sérstaklega samin fyrir flokkinn. Fyrra verkið, "Soft death of a solitary mass" er eftir kanadíska danshöfundinn André Gingras. Gingras sem hefur starfað undanfarin ár í Hollandi, semur nú í fyrsta sinn fyrir dansflokkinn. Verkið er hluti af seríu dansverka sem höfundur hefur verið að þróa. MYNDATEXTI: Skordýr - "Byrjun verksins var grípandi. Dansararnir minntu á púpur sem mynduðu lifandi skúlptúr [...]."

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar