Verðbreytingar 7% lækkun í matvöruverslunum

Þorvaldur Örn Kristmundsson

Verðbreytingar 7% lækkun í matvöruverslunum

Kaupa Í körfu

ÁRNI M. Mathiesen fjármálaráðherra segist hafa trú á því að kaupmenn hafi metnað til þess að láta lækkanir, sem í dag verða á virðisaukaskatti á matvælum, skila sér til neytenda. MYNDATEXTI: Lækkar - Verð á mjólkurvörum lækkar í dag. Dæmi um þetta er dós af skyri, sem kostaði í gær 222 krónur, en kostar í dag 208 krónur.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar