Barnaþing í Egilshöll

Guðmundur Rúnar Guðmundsson

Barnaþing í Egilshöll

Kaupa Í körfu

BRÝN málefni brunnu á grunnskólabörnum á barnaþingi Grafarvogs og Kjalarness sem haldið var í Egilshöll í gær undir yfirskriftinni "Gróska". Um var að ræða hverfisverkefni sem nemendur í 6. bekk grunnskólanna unnu en tilgangurinn var að skapa umræðu og stuðla að auknum áhuga barna á jákvæðum gildum lífsins, s.s. hollum lífsháttum, jákvæðum tómstundum, námi og uppbyggilegu fjölskyldulífi. MYNDATEXTI: Vesturlandsvegur - Vaskur flokkur sjöttubekkinga frá Klébergsskóla fjallaði um Vesturlandsveginn, bílaumferð og umhverfi vegarins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar