Loðna á Fáskrúðsfirði

Morgunblaðið/Albert Kemp

Loðna á Fáskrúðsfirði

Kaupa Í körfu

Mikill kraftur er nú í frystingu á loðnu og hrognum hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði, en samtals hafa verið fryst um 2.600 tonn. Unnið er á vöktum og eru afköst góð og er fólk víða að í vinnslunni. MYNDATEXTI: Loðnan - Mikið annríki er nú við frystingu loðnuhrogna. Nótt er lögð við dag til að ná sem mestu magni, enda markaðir mjög góðir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar